Þjónusta

Frá vöruskemmu okkar skammt frá Helguvík er dreift pökkuðu sementi bæði í 1,5 tonna stórsekkjum og 25 kg pokum.

Flutningabílar félagsins dreifa hins vegar lausu sementi um allt land, til afhendingar á sementssíló viðskiptavina. Pakkað sement frá Aalborg Portland er selt í helstu byggingavöruverslunum og múrbúðum víða um land.

Aalborg cement person
Kontaktperson
Ingþór Guðmundsson
Rekstrarstjóri Helguvík
Direkte 421 7950
Mobil 660 2848
Send e-mail
Aalborg cement person
Kontaktperson
Magnús Eyjólfsson
Framkvæmdastjóri
Direkte 545 4801
Mobil 660 2452
Send e-mail
Styrkur og hitastig í harðnandi steypu
Fylltu inn viðeigandi upplýsingar í rauðu reitina og láttu excel sýna útreiknaðan steypustyrk og hitastig
Excel skjal