Blöndunarhlutfall

Hér er blöndunarhlutfall fyrir sement.

Blöndunartafla fyrir steypu

Auk áætlaðs magns af sementi, sandi og möl þarf að nota hæfilegt magn af vatni ásamt loftblendi sem fæst í flestum byggingavöruverslunum.

 

Sjá í fullri stærð
Steypa með BASIS®, RAPID® eða AALBORG WHITE® sementiEiginleikarBlöndunarhlutföll eftir rúmmáliEfnisnotkun pr. m³ steypu
Styrktarflokkur [MPa]Sement:  Sandur:MölSement:  SteypumölVatnMax   vatn[liter]Sement [kg]Sandur [m3]Möl[m3]Steypumöl [m3]
Notkun
Slitsterkt gólf. Gólf í fjósum. Gólf undir vatnsþrýstingi. Plötur utan dyra.C40/501 : 1,5 : 2,51 : 3,50,51703500,50,81,1
Gólfplötur fyrir venjulegt slit. Byggingarhluti utan dyra.C30/371 : 2 : 31 : 40,71702900,50,81,1
Gólf undir létta umferð. Plötur undir ílögn, gólfflísar og þess háttar. Byggingarhluti innan dyra.C25/301 : 2,5 : 3,51 : 50,81702400,60,81,2
Sökklar undir stærri byggingar.C20/251 : 2 : 41 : 60,91702100,60,81,2
Sökklar undir einbýlishús.C12/151 : 3,5 : 51 : 71,01701750,60,81,2
ÞrifalögC8/101 : 4 : 61 : 81,21701550,60,81,2
+

 

Hvaða sementstegund hentar þínu verki best?
Hér finnur þú einblöðung í prentvænni útgáfu sem sýnir Aalborg Portland sementstegundir og til hvaða hluta hver þeirra hentar best ásamt töflunni um blöndunarhlutfall
Prentvæn útgáfa
Styrkur og hitastig í harðnandi steypu
Fylltu inn viðeigandi upplýsingar í rauðu reitina og láttu excel sýna útreiknaðan steypustyrk og hitastig
Excel skjal