Roadmap video

Vegvísir Aalborg Portlands að sjálfbærri sementsframleiðslu fram til ársins 2030

Sementframleiðsla er orkufrek og losar um mikið magn af  CO2. Hvernig náum við fram 30% minnkun á losun CO2  til ársins 2030?

Lítið á myndina hér að ofan og fáið útskýringar Michaels Lundgaard Thomsen framkvæmdastjóra Aalborg Portland í DK, þar sem hann kynnir áform fyrirtækisins til framtíðar.

 

Vegvísir að sjálfbærri sementsframleiðslu í Danmörku

Með ”Roadmap for bæredygtig cementproduktion i Danmark” „Vegvísir að sjálsfbærri sementsframleiðslu í Danmörku“  skuldbindur Aalborg Portland sig til að minnka kolefnislosun um 30% til ársins 2030 og mun þannig með réttum skilyrðum verða CO2 hlutlaust. Á sama tíma sýnir áætlunin, hvernig fyrirtækið jafnframt stuðlar á jákvæðan hátt að grænum umskiptum fyrir aðrar greinar.

Hér getur þú skoðaða bæklinginn um sjálfbæra sementsframleiðslu:

Bæklingnum  má hala niður hér á  ensku eða dönsku.