Steypubókin

2 útgáfa af Steypubókinni er gefin út af Aalborg Portland í Danmörku, endurskoðuð og rituð af Aage D. Herholdt, Chr. F. P. Justesen, Palle Nepper-Christensen og Anders Nielsen. Hér bjóðum við upp á skannað afrit af henni til ókeypis notkunar. Bókin er 734 blaðsíður og því full af alls kyns fróðleið um allt er varðar steypu, frá tæknilegum upplýsingum upp í arkitektúr  og hvað hægt er að nota steypu til.

Áhugaverður lestur sem og gott upplettirit.

Prentvæn útgáfa af bókinni um steypu
Hér er hægt að hlaða niður bókinni um steypu (Beton Bogen)
Niðurhal