Limestone

Limestone/GMF fylliefni fyrir steypuframleiðslu sem hentar sérstaklega vel til að þétta steypu.   Helstu kostir GMF; Í sumum tilfellum má minnka magn sements í steypu á móti GMF, sem þýðir minni hitamyndun og þar af leiðandi minnkun á CO2 fótspori steypunnar.  Takmörk: Hentar ekki með steypu fyrir sundlaugar eða fyrir steypu til nota í mjög álagsþolnu umhverfi, samsvarandi flokk XA3  Evrópsks staðals fyrir standard steypu (EN 206)  Afhending: Afhending á Limestone er beint úr síló í tankbíl. Limestone sílóið okkar er staðsett á Akureyri.